Vetrarstarf Smalana

Kraftur 2013 var eitt það síðasta sem planað var á þessu ári hjá okkur Smölunum,  vil ég koma þakklæti til þeirra sem komu að þeirri síningu fyrir okkar hönd við frekar “leiðinlegar” aðstæaður þar að segja snjó og í leiðindarveðri.

Nú er það spurning um frammhaldið,  það verður nú sennilega lítið um rúnterí á okkur en dettur fólki eitthvað annað í hug  ? svona yfir vetrarmánuðina.  Endilega ef þið hafið  einhverjar hugmyndir komið þeim áleiðis.
Kveðja Svavar #76

Sími 899-2090

svavarsig@hotmail.com

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/vetrarstarf-smalana/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.