Það er stóra planið þessa vikuna.
Miðvikudagurinn 17. júní. Hóphjólaferð um Skagafjörð þar sem byrjað verður í Varmahlíð kl: 13:30 og endað á Sauðárkróki með hópkeyrslu um bæinn eða haldið til Akureyrar um hádegi á bíla-og hjólasýningu Akureyringa sem stendur til kl: 17:00.
Föstudagurinn 19 júní. Fallið bænastund. 110 ár frá komu mótorhjólsins til landsins og 10 ára afmæli Vélhjólaklúbs Skagafjarðar. Við hittumst hjá N1 kl 19.30 á Króknum. Þeir sem ætla beint í Varmahlíð þá byrjar bænastundin stundvíslega kl 20.00 þar sem Gísli Gunnarson prestur fer með hugvekju eins og undanfarin ár. Síðan verðuð farið á Sauðárkrók og hjólunum stillt upp við Maddömukot eins og vanalega.
Laugardagurinn 20. júní. Sumarsólstöðuferð að kveldi. Hittumst á Hofsósi við Pardus kl. 22:00. Farið frá N1 á Sauðárkróki kl. 21.30.
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/nuna-komandi-dagar/
Það var rólegt á fimmtudagsrúntinum í gær, kuldaboli að stríða okkur þannig að menn tóku það rólega og héldu sig heima við.
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/kuldi-og-vosbud/
Undirbúningur er hafinn þetta verður að öllum líkindum í næstu viku í kringum eða á 17 júni nánar síðar.
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fallid-baenastund/
Fyrirhugað er að skélla sér stuttan rúnt í kvöld mæting hjá N1 kl 20.00 og við rúllum eitthvað skemmtilegt.
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur-11-06-2015/
Á laugardaginn rendum við á þremur hjólum á Skagaströnd í frekar svölu veðri, gerðum stutt stopp og fyldumst með hátíðarhöldunum, hjóluðum svo á Blönduós og hlíuðum okkur á Ömmukaffi, þar bættust tvö hjól í hópinn og við rendum í gegnum Lagnadal og Vatnskarð heim.
Á sunnudag skruppum við svo í Hofsós og mættu á 10 hjól og 12 mans þar í töluvert skárra veðri, þegar að hátiðarhöldum lauk niður á höfn fórum við í félagsheimilið og drukkum kaffi og rendum að því loknu heim, sumir fóru Blönduhlíðar hringinn en aðrir fóru styttri leiðina heim.
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/sjomannadagshelgin/