Aðalfundur Smaladrengja 2014 verður haldinn í Bóknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki fimmtudaginn 27.02.2014. kl. 20:00.
Dagskrá aðalfundar er hefðbundin:
• Kosning fundarstjóra og fundarritara
• Inntaka nýrra félaga.
• Stjórn og nefndir gefa skýrslu um starfsemi liðins árs.
• Stjórnin leggur fram endurskoðaða reikninga liðins árs.
• Lagabreytingar.
• Kosning formanns, stjórnar, varamanna og skoðunarmanns reikningshalds.
• Kosning nefnda.
• Önnur mál.
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/adalfundur-smaladrengja-2013-2/
Kæru Smalar
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gammla.
Vonandi sjáumst við sem flest þegar að vorar.
Farið varlega á nýa árinu og komið heil heim.
Svavar #76
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/gledilegt-nytt-ar/
Frmábært myndband, það er ekki alltaf allt sem sýnist
http://vitaminl.tv/video/413?ref=fbs
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/flott-myndband/
Kraftur 2013 var eitt það síðasta sem planað var á þessu ári hjá okkur Smölunum, vil ég koma þakklæti til þeirra sem komu að þeirri síningu fyrir okkar hönd við frekar “leiðinlegar” aðstæaður þar að segja snjó og í leiðindarveðri.
Nú er það spurning um frammhaldið, það verður nú sennilega lítið um rúnterí á okkur en dettur fólki eitthvað annað í hug ? svona yfir vetrarmánuðina. Endilega ef þið hafið einhverjar hugmyndir komið þeim áleiðis.
Kveðja Svavar #76
Sími 899-2090
svavarsig@hotmail.com
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/vetrarstarf-smalana/
Kæru Smaladrengir
Þá er sýningunni Kraftur 2013 lokið. Sjö hjól fóru á sýninguna sem var öll hin glæsilegasta. Vegna veðurs varð að flytja öll hjólin til og frá sýningunni á kerru, sem Guðmundur Stefánsson lagði til auk eins hjóls. Sérstakar þakkir flyt ég þeim Guðmundi Stefáns, Trausta Jóel, Gunnari Inga, Birni Mikalessyni, Sigurðir Baldurssyni Birni Þórissyni og Páli Stefánsyni fyrir aðstoðina um helgina.
Kveðja
Keli
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/kraftur-2013-2/