Aðalfundur 2012

Aðalfundur Smaladrengja 2012 verður haldinn í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki miðvikudaginn 25 apríl kl 19:00.

 

Dagskrá aðalfundar er hefðbundin:

• Kosning fundarstjóra og fundarritara

• Stjórn og nefndir gefa skýrslu um starfsemi liðins árs.

• Stjórnin leggur fram endurskoðaða reikninga liðins árs.

• Lagabreytingar.

• Kosning stjórnar, varamanna og skoðunarmanns reikningshalds

• Kosning nefnda.

• Önnur mál.

 

Boðið verður upp á pizzur og með því og þurfa menn ekki að óttast að svelta á þessum fundi. 

 

Pétur Ingi Björnsson

Formaður

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/adalfundur-2012/

Suzuki Intruder 1500 til sölu

 

Til sölu er Suzuki Intruder 1500 árg ´05 ekið aðeins 1927 mílur. Hjólið er því eins og nýtt. Ásett verð er 1.450 þús. kr. Nánari upplýsingar gefur Jón Magnússon í síma 894 0950.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/suzuki-intruder-1500-til-solu/

Hópakstur á Húnavöku

Húnavaka hefst laugardaginn 16. júlí. Smaladrengir eru inn í dagskrá á plani  milli 13-16. Gott væri að fara frá Sauðárkróki kl 13 og hittast við Léttitækni fyrir kl 14,
keyra um bæinn og enda svo á plani við félagsheimilið þar sem hjólin verða til sýnis.
Ferðanefndin.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/hopakstur-a-hunavoku/

Honda CB 600F Hornet til sölu

Til sölu:
Honda CB 600 F Hornet.  Árg. 2008  Nýskr. 06/2011.
102 HÖ. Silfur og svart. Svört vindkúpa fylgir( er enn í kassa)
Uppl. í S:8635306

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/honda-cb-600f-hornet-til-solu/

Hópakstur á Lummudögum

tilefni Lummudaga verður efnt til hópkeyrslu um Sauðárkrók laugardaginn 25. Júní. Mæting við Bóknámshús FNV kl. 13:30 og haldið af stað um kl. 13:50. Hópkeyrslunni lýkur svo við Ráðhúsið þar sem hjólunum verður stillt upp til sýnis. Þeir sem eiga endurskinsvesti eru hvattir til að mæta í þeim.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/hopakstur-a-lummudogum/