Skoðunardagur

Ég hef aðeins verið í sambandi við Frumherja varðandi skoðunardag svipað og í fyrrra,  sem þá var haldinn með skoðunardegi húsbíla.  Þau svör sem ég hef fengið eru þau að sá sem skoðaði hjólin í fyrra sé upptekinn annarstaðar en þau ætluðu að hafa samband við mig hvort sem af yrði eða ekki.

Ég hef engin svör fengið enþá en ef þið ætlið að bóka tíma þá er um að gera að spyrjast fyrir og pressa pínu á svör.  En eins og staðan er núna þá hefur engin ákvörðun um svona dag verið tekin því miður.  Svavar #76

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/skodunardagur-2/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.