Skoðunardagur hjá Frumherja

Haft hefur verið samband við Frumherja um skoðunardag fyrir hjólin eins og undanfarin ár.  Það er ekki búið að ákveða dagsetningu en þeir tóku vel í það og læt ég vita hérna á síðunni og með SMS um leið og dagsetning er kominn.

# 76  Svavar

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/skodunardagur-hja-frumherja/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.