Ferðaáætlun Smaladrengja árið 2014.

Ferðaáætlun

Ferðaáætlun Smaladrengja árið 2014

  • Ferðanefnd leggur til að félagar sameinist kl. 10.00, nema annað sé tekið fram, á eftirtöldum stöðum í upphafi allra ferða. Dalvík: Olís planið Ólafsfjörður: Bensínstöð N1 Siglufjörður: Olís planið Hofsós: KS planið Sauðárkrókur: N1 planið Varmahlíð: KS planið Blönduós: N1 planið Skagaströnd: Olís planið
  • Sumardagurinn fyrsti 24. apríl Safnast saman á planinu við KS Varmahlíð kl.12.45. Séra Gísli Gunnarsson fer með ferðbæn fyrir sumarið við minnismerkið „Fallið“. Þaðan verður hjólað saman út á Sauðárkrók þar sem boðið verður upp á kaffi og lummur hjá Maddömunum við Minjahúsið. Vélhjólafólk á Norðurlandi er hvatt til að slást í hópinn. Smaladrengir á Suður og Vesturlandi endilega mætið í hópkeyrslu Sniglanna.
  • Fimmtudagurinn 1. maí  Fyrsti fimmtudagsrúnturinn 14.00  Hitumst á N1.
  • Vorferð er fyrirhuguð  suðurfyrir heiðar að þessu sinni,  nánar auglýst síðar.

 

  • Sjómannadagurinn 1. júní Allir á Hofsós og/eða Skagaströnd þar er alltaf mikið um að vera á Sjómannadaginn. Staðurinn ákveðinn síðar. Nánar síðar á www.smaladrengir.is
  • 17. júní Bíladagar á Akureyri. Bíla- og hjólasýning Akureyringa. Allir þangað. Nánar síðar á www.smaladrengir.is
  • Jónsmessuhátíð Hofsósi 22. – 24. Júní. Heimsókn til Smaladrengja á Hofsósi og nágrenni. Nánar síðar áwww.smaladrengir.is
  • Landsmót bifhjólamanna 03 – 06.  júlí. . Nánari upplýsingar um dagskrá og framvindu munu birtast á www.sniglar.is þegar nær dregur stemmunni.
  • 17-20. júlí Húnavakan á Blönduósi. Nánar síðar á www.smaladrengir.is
  • 02-4 Ágúst Verslunarmannahelgin.  Únglingalandsmót UMFÍ .  Hópkeirsla Nánar síðar á www.smaladrengir.is

 

 

Ferðanefnd áskilur sér allan rétt til breytinga ef veðurútlit er slæmt.

F.h. ferðanefndar Baldur Sigurðsson, S: 893-3515, netfang: saudarkrokur@avis.is..

Birgir Örn Hreinsson  8921790

Elmar Sveinsson  8964130 elmar@sahun.is

 

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/ferdaaaetlun-smaladrengja-arid-2014/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.