Skyndiferð – Slúttferð 22.9.2019

Kæru Smalar.
Nú endum við sumarið á skyndiferð á Siglufjörð.

Brottför kl 12:00 frá N1 Ábæ á Sauðárkróki
Slúttum sumrinu með smá rúnit.
Vonast til að sjá sem flesta.
kv. Formaðurinn.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/skyndiferd-sluttferd-22-9-2019/