Sumardagurinn fyrsti

Árleg bænastund við Fallið í Varmahlíð fer fram á fimmutdag, Sumardaginn fyrsta, kl. 13:30. Gert er ráð fyrir mætingu á staðinn upp úr kl. 13:00. Að lokinni bænastund, undir stjórn Séra Gísla Gunnarssonar, verður haldið á Krókinn og endað við Maddömmukot.

 

Félagar eru hvattir til að fjölmenna.

 

Stjórnin

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/sumardagurinn-fyrsti-2/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.