Sumardagurinn fyrsti 2014

Frábært vedur,  frábær mæting eða rúm 30 hjól sem keirðu saman frá Varmahlíð til Sauðárkróks eftir bænastund við Fallið sem séra Gísli flutti okkur eins og honum einum er lagið.  Skemmtilegur dagur í alla staði og vil ég þakka öllum þeim sem komu að bæði Smölum og frá öðrum félögum fyrir skemmtilega samveru í þessu fallega veðri.   Svavar #76

Ég setti svo nokkrar myndir af deginum inná mynda albúmið undir 2014.IMG_1055 IMG_1092 IMG_1090 IMG_1088 IMG_1087 IMG_1086 IMG_1084 IMG_1083 IMG_1081 IMG_1079 IMG_1078 IMG_1077 IMG_1076 IMG_1073 IMG_1069 IMG_1065 IMG_1064 IMG_1058 IMG_1056 IMG_1054 IMG_1052 IMG_1050 IMG_1049

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/sumardagurinn-fyrsti-2014/

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.