Björn Ingi Björnsson

Author's posts

Sumardagurinn fyrsti

Ágætu Smaladrengir Fimmtudaginn 21. apríl, sumardaginn fyrsta, er ráðgert að hittast við Fallið í Varmahlíð kl 13:00. Farið frá N1 Sauðárkróki kl 12:00 Séra Gísli Gunnarsson verður þ.ví miður fjarverandi svo samkoman verður ekki með hefðbundnu sniði. Hugmyndin er að koma saman og minnast fallina félaga og horfa inn í hjólasumarið. Að lokinni samkomu í …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/sumardagurinn-fyrsti-10/

Aðalfundur 2022

Aðalfundur Vélhjólafélags Smaladrengja 2022 verður haldinn kl 18:00 mánudaginn 25. apríl í Smalakofanum, klúbbhúsi okkar að Borgarteig, en gengið inn Borgargerðismegin. Dagskrá aðalfundar er hefðbundin: Kosning fundarstjóra og fundarritaraInntaka nýrra félaga.Stjórn og nefndir gefa skýrslu um starfsemi liðins árs.Stjórnin leggur fram endurskoðaða reikninga liðins árs.Lagabreytingar.Kosning stjórnar, varamanna og skoðunarmanns reikningshaldsKosning nefnda.Önnur mál. léttar veitingar í …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/adalfundur-2022/

Fimmtudagsrúntur 10. júní – Aflýst

AFLÝST vegna úrhellis rigningu Mæting kl 19:00 á N1 Sauðárkróki.Ferðaplön verða ákveðin á staðnum af þeim sem mæta. Náum við 10 hjólum? Endilega mætið ef þið getið! Kv. Formaðurinn

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur-10-juni/

Fimmtudagsrúntur 3. Júní

Fimmtudagsrúntur 3. Júní, brottför kl 19:00 frá N1 Sauðárkróki. Ferðaplön ákveðin á staðnum af þeim sem mæta! Vona að sem flestir sjái sér fært um að mæta!Kv. Formaðurinn

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur-3-juni/

Fyrsti fimmtudagsrúnturinn 2021

Kæru Smalar. Fyrsti skipulagði fimmtudagsrúnturinn verður farinn á morgun 27. maí og brottför verður kl 19:00 frá N1 Sauðárkróki. Ferðaplön verða ákveðin á staðnum af þeim sem mæta. Vonast til að sem flestir sjái sér fært að dusta rykið af græjunum eftir veturinn og koma með! kv. Formaðurinn.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fyrsti-fimmtudagsrunturinn-2021/