Author's posts
Jul 11
Fimmtudagsrúntur 11.7.2019
Sælir Smalar, Fimmtudagsrúntur í kvöld samkvæmt venju, mæting kl 19:30 við Smalakofann.Því miður kemst formaðurinn ekki með að sinni en mælir með því að þeir sem geta fari einhvern góðan rúnt. kv. Björn Ingi Bj.
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur-11-7-2019/
Jun 27
Fimmtudagsrúntur 27.6.2019
Sælir Smalar, fimmtudagsrúntur í kvöld!ég legg til að við leggjum af stað ekki seinna en kl 18:00 frá Smalakofanum og rennum inná Akureyri og hittum þar Tíuna kl 19:30 sem ætlar að fara á Samgönguminjasafnið Ystafelli.Sjá nánar hjá tíunni á: https://www.facebook.com/bifhjolaklubbur.norduramts/photos/a.1492155934181171/2463637023699719/?type=3&theater Við erum svo að prófa að halda utan um skráningar á facebook síðu okkar …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur-27-6-2019/
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur-13-6-2019/
Jun 01
Óvissuferð 2. júní
Kæru Smalar,í fyrramálið sunnudaginn 2. júní er óvissuferð á dagsskrá, ég var að hugsa um að spilla óvissunni aðeins og gefa upp að við erum að fara fara sirka 300-420km í túrnum en skipulaning stendur enn yfir. Gott að hafa sundfötin meðferðis, en alls ekkert víst að þau verði notuð.Mæting kl 11:00 í Smalakofann og …
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/ovissuferd-2-juni/
Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur-23-5/