Björn Ingi Björnsson

Author's posts

Skoðunardagur á Akureyri

Sælir Smalar,Laugardaginn næsta 18. Maí er skoðunardagur hjá fornbíladeild BA og tíunnar, 50% afsláttur af skoðun skilst mér hjá Frumherja. Þetta byrjar kl 08:00 og stendur til 14:00. Hugmyndin er að hittast í smalakofanum kl 8:00 og brottför yrði svona um 8:30. Þá erum við um 10:00 leytið á Akureyri. https://www.facebook.com/events/875434015988206/?ti=icl

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/skodunardagur-a-akureyri/

Fimmtudagsrúntur

Kæru Smalar. Fyrsti fimmtudagsrúnturinn þetta árið verður á morgun 16. Maí. Ferðaplön eru óráðin en við tökum einhvern góðan hring! Mæting í Smalakofann kl 19:30.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur-2/

Ferð í Borgarnes 11. maí á Bifhjóla og fornbílasýningu.

Ferðinni er aflýst vegna vondrar veðurspárs en það eru því miður bara mínustölur í kortunum og ekkert sérstakt hjólaveður. Það á samt að ganga niður eftir helgi og hitinn fer þá aftur upp sem betur fer. Fyrirhugað er að fara ferð í Borgarnes 11. maí á Bifhjóla og Fornbílasýningu. Lagt yrði nokkuð snemma af stað, …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/ferd-i-borgarnes-11-mai-a-bifhjola-og-fornbilasyningu/

1. maí keyrsla 2019

Hittumst í Smalakofanum, klúbbhúsi okkar að Borgargerði/Borgarteig rétt fyrir 11:00. Gengið er inn Borgargerðismegin. Mælst er til með að allir verðir búnir að fylla á tankinn og séu tilbúnir til brottfarar en kl 11:00 verður lagt af stað á Blönduós yfir Þverárfjall þar sem stoppað verður og snæddur hádegisverður. Að því loknu þá verður farið …

Continue reading

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/1-mai-keyrsla-2019/

Sumardagurinn fyrsti hópkeyrsla

Safnast saman á planinu við Olís Varmahlíð kl:13:00. Gísli Prestur verður með hugvekju eins og tíðkast hefur undanfarin ár. Eftir það liggur leiðin á Sauðárkrók og þaðan mögulega út í Stóragerði eftir því hvað hópurinn sameinast um að gera.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/1-mai-hopkeyrsla/