Fimmtudagsrúntur 27.6.2019

Sælir Smalar, fimmtudagsrúntur í kvöld!
ég legg til að við leggjum af stað ekki seinna en kl 18:00 frá Smalakofanum og rennum inná Akureyri og hittum þar Tíuna kl 19:30 sem ætlar að fara á Samgönguminjasafnið Ystafelli.
Sjá nánar hjá tíunni á:

https://www.facebook.com/bifhjolaklubbur.norduramts/photos/a.1492155934181171/2463637023699719/?type=3&theater

Við erum svo að prófa að halda utan um skráningar á facebook síðu okkar til að sjá sirka mætingu, svo allir að skrá sig þar sem geta, ef þú ert ekki með facebook þá er ekkert annað að gera en að mæta bara á réttum tíma í Smalakofann.

https://www.facebook.com/groups/56620716909/

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur-27-6-2019/

Fimmtudagsrúntur 13.6.2019

Fimmtudagsrúntur 13.6.2019
Mæting í Smalakofann kl 19:30

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur-13-6-2019/

Óvissuferð 2. júní

Kæru Smalar,
í fyrramálið sunnudaginn 2. júní er óvissuferð á dagsskrá, ég var að hugsa um að spilla óvissunni aðeins og gefa upp að við erum að fara fara sirka 300-420km í túrnum en skipulaning stendur enn yfir. Gott að hafa sundfötin meðferðis, en alls ekkert víst að þau verði notuð.
Mæting kl 11:00 í Smalakofann og brottför sirka 11:15.
það er sirka 4-6 °C í kortunum og hæglætisvindur svo það er betra að klæða sig vel en þetta verður örugglega góður rúntur eins og ávallt hjá okkur.
vonast til að sjá sem flesta.

Skráning er á Facebook svo við vitum sirka hversu margir mæta.

kv. Formaðurinn.

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/ovissuferd-2-juni/

Fimmtudagsrúntur 23.5

Fimmtudagsrúntur 23.maí, mæting i smalakofann kl 19:30

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/fimmtudagsruntur-23-5/

Skoðunardagur á Akureyri

Sælir Smalar,
Laugardaginn næsta 18. Maí er skoðunardagur hjá fornbíladeild BA og tíunnar, 50% afsláttur af skoðun skilst mér hjá Frumherja. Þetta byrjar kl 08:00 og stendur til 14:00. Hugmyndin er að hittast í smalakofanum kl 8:00 og brottför yrði svona um 8:30. Þá erum við um 10:00 leytið á Akureyri.

https://www.facebook.com/events/875434015988206/?ti=icl

Permanent link to this article: https://www.smaladrengir.is/skodunardagur-a-akureyri/